Mér líður svo illa yfir að líða illa. Og þá líður mér illa...

 

Loopa. Þráhyggja. Eðlileg, ef við höfum ekki svörin, því við höldum áfram að spyrja og hugsa þar til við vitum.

Kannast einhver við þetta:  ég skeit upp á bak og er með sektarkennd.  En þar sem ég er vitsmunavera þá geri ég mér grein fyrir að ég er að hugsa niðurrifshugsanir með því að vera með sektarkennd. Þá fæ ég sektarkennd yfir að vera með sektarkennd.  Úff hvað mér líður þá illa.  Ómeðvitað gæti ég þess vegna gert eitthvað af eftirfarandi:

1. Fæ mér að borða til að deyfa vanlíðanina. Fæ svo samviskubit yfir að hafa nú verið lúði og hámað í mig ósvöng

2. Opna facebook meðvitundarlaus og skoða newsfeedið. Glatað! Allir að gera akkúrat það sem ég missti af.

3. Fæ mér einn kaldann. Vá, þarf ég virkilega að drekka núna? Ein?

 

Samviksubit. SAMVISKUBIT.  

 

Sko. Lífið hefur alltaf verið og mun alltaf vera fullt af allskonar veseni og minna skemmtilegum upplifunum, i bland við allt þetta frábæra og skemmtilega og uppbyggjandi.  Og hvað með það þá þó ég hafi drullað upp á bak?  Ekki fyrsta manneskjan til þess. 

 

Ég reyni að æfi mig daglega í að "get over myself".....helst án samviskubits ef ég klikka wink.......

 

41YPEWXf6OL._SX364_BO1,204,203,200_

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Lárusdóttir

Höfundur

Sigríður Lárusdóttir
Sigríður Lárusdóttir
Í viðleitni minni til að halda andlegu jafnvægi mun ég bara blogga jákvætt og uppbyggjandi.....hvað held ég það lengi út?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • internal-conversations-300x222
  • 41YPEWXf6OL. SX364 BO1,204,203,200
  • 14456633739 17cd93830a c
  • 1 OxPMWDQ1SXUdGG-EXgDBBQ
  • shame-quote-2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband