Í tilefni af Kvennadeginum 19. júní 2017:

 
Ég á fáar en góðar fyrirmyndir. Pabbi minn var ein þeirra. Hann var fæddur 19. juní 1924 og alinn upp við gömul gildi um kynjahlutverk og lifði mikið til samkvæmt þvi. En hann ól mig, yngsta orminn sinn, upp í því að ég gæti allt. Fór með mig endalaust landið þvert og endilangt á hverju sumri í sínum fjallabíl; kenndi mér að veiða, beita maðki (oj), bindahnúta, stunda íþróttir og hreyfingu, taka mig ekki hátíðlega, búa til varðeld, tjalda, labba um fjöll og náttúru, skoða jarðfræði, hugsa um tilganginn, fara vel með, vera heiðarleg; Bara vera ég sjálf! Þetta er liklega áhrifamesta aflið til jafnréttis.


Þess vegna ætla ég að heiðra hann á kvennadaginn því hann kenndi mér að vera persóna jöfn öllum öðrum umfram allt annað......
 
12096620_1644178105867851_8556528002916055016_n
 
 

 


Bloggfærslur 19. júní 2017

Um bloggið

Sigríður Lárusdóttir

Höfundur

Sigríður Lárusdóttir
Sigríður Lárusdóttir
Í viðleitni minni til að halda andlegu jafnvægi mun ég bara blogga jákvætt og uppbyggjandi.....hvað held ég það lengi út?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • internal-conversations-300x222
  • 41YPEWXf6OL. SX364 BO1,204,203,200
  • 14456633739 17cd93830a c
  • 1 OxPMWDQ1SXUdGG-EXgDBBQ
  • shame-quote-2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband