26.5.2015 | 19:30
Tökum sumarið alla leið!
Íslenskt sumar; langþráð, uppliftandi, bjart......misgott og stutt. Það er ekkert nýtt; endurtekur sig árlega.
Það hefst fyrir alvöru um miðjan júni og lýkur að mestu upp úr miðum ágúst. Rúmir 2 mánuðir af 12.
Í sumar skal gera eftirfarandi:
Fara í útlilegu
Ættarmót
Mála húsið
Skipta um glugga
Fara til útlanda
Bera á pallinn....eða smíða hann...eða stækka
Taka fram sumarhúsgögnin og bera á þau
Grilla
Ættarmót
Fótboltamót
Golfið maður minn!
Veiði
Hjóla meira
Fara á fjöll
Hlaupa
Bóna bílinn oftar
Útihátíðirnar
Taka garðinn í gegn
Helluleggja lóðina
Taka mótorhjólapróf
Hestaferðir
Sumarbústaðurinn....!!
Mála útihurðar
Nota kajakinn meira
Sjósundið
Fara í sund reglulega
Halda grillpartý fyrir vinina
Halda grillpartý fyrir fjölskylduna
.........
Úff hvað ég hlakka til haustsins...... ;-)
Um bloggið
Sigríður Lárusdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Amatör Fegurðin í þessu hversdagslega...
- https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=1708919992726995&id=100008270322327&comment_id=1708940862724908¬if_t=feed_comment¬if_id=1459626107294223
Dáleiðslumeðferð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 50193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.