tilefni af Kvennadeginum 19. jn 2017:

g far en gar fyrirmyndir. Pabbi minn var ein eirra. Hann var fddur 19. jun 1924 og alinn upp vi gmul gildi um kynjahlutverk og lifi miki til samkvmt vi. En hann l mig, yngsta orminn sinn, upp v a g gti allt. Fr me mig endalaust landi vert og endilangt hverju sumri snum fjallabl; kenndi mr a veia, beita maki (oj), bindahnta, stunda rttir og hreyfingu, taka mig ekki htlega, ba til vareld, tjalda, labba um fjll og nttru, skoa jarfri, hugsa um tilganginn, fara vel me, vera heiarleg; Bara vera g sjlf! etta er liklega hrifamesta afli til jafnrttis.


ess vegna tla g a heira hann kvennadaginn v hann kenndi mr a vera persna jfn llum rum umfram allt anna......
12096620_1644178105867851_8556528002916055016_n


Hetja dagsins 17. jn 2017 er Fjallkona Hafnarfjarar, Eva gsta.

a tti a sjlfsgu ekki a vera frtt a transkona veri Fjallkonan....ea bara hver sem er. En lfi er bara ekki topa og endalaust einhverjar barttur sem arf a taka.

Dmi: a tti ekki elilegt a konur hefu kosningartt; a vinnandi flk hefi rttindi; a konur fengju fingarorlof; a rlahald vri banna; a samkynhneigir mttu giftast; a vi hefum frelsi til tjningar........ ll au mannrttindi, sem vi erum svo lnsm a last bara vi a fast hr, kostuu frnir og lf.

g get ekki einu sinni reynt a setja mig au spor sem Fjallkonan okkar Hafnarfiri 17. jn 2017 hefur urft a ganga lfsleiinni. Get gert mr hugarlund a mrg hafi veri ung og me miklum mtvindi og oft veri hrasa leiinni. En essi spor eru dmi um barttu sem skilar ekkingu og eyir fordmum. g ber endalaust viringu fyrir eim sem finna hj sr kjark og seiglu til a feta svona unga lei og vona svo sannarlega a jin mn geti fundi til stolts yfir essari konu! A standa ein eftir mtvind (sem er enn blsandi r llum ttum) fyrir framan j sna og bera hfuu htt. a geri g svo sannarlega og ska henni hamingju framtinni.

a eru hetjur hvunndagsins sem bttu lf okkar, aldrei gleyma v.......

human-rights5


Einangrun og einmannaleiki. Raunveruleiki ea hugsanaskekkja?

ekkt er sagan af 88 ra gamla manninum sem l dnarbeinu og sagi: "AF HVERJU G?".....

VI gngum flest hver um me a sem staalvimi a ekkert fari rskeiis. Lfi s bara braut sem vi kveum og olum bara ekki a eitthva vnt komi upp . Fl ef vi verum veik sumarfrinu....fall a missa vinnuna...enginn tmi til a missa heilsuna...pirrumst ef vi gerum mistk sem tefja okkur.

Nenni ekki hr a fara djpt hvaan etta kemur, en rangt er a. Mli er, a maurinn er sjlfhverfur og ltur gjarnan sig sem eina hreyfiafli snu lfi. ess vegna erum vi fljt a taka upp svipuna og finna allar mgulega skammir og stur fyrir v hvar vi klikkuum; "hva geri g rangt". egar vi fllum gryfju, skkvum vi dpra eigin haus og tnum v sem er aalatrii: vi erum ll a fst vi a sama, bara sitthvorum astunum. a missa margir heilsuna....a missa margir vinnuna...a gera margir mistk. essi niurrifshegun veldur v a vi upplifum okkur "geimverur", r tengslum vi restina kringum okkur. etta er ekki rkrtt hugsun, heldur afleiing ess a tilfinningar vonleysis, skammar og vanhfni mynda n.k. rrsni og annig lita hvernig vi sjum okkur og anna flk. En einmitt ess vegna verum vi einmanna. Sjlfsvorkunn (vont or hlai neikvum gildum v miur..) skyggir hfni okkar til a sj og finna essa sammannlegu tti og tpum vi samkenndinni me hinum. a er einmitt samkenndin sem er sterkasta afli til a trma einangrun og einmannaleika. a hefur lngu sanna sig a sjlfshjlpar- og stuningshpar eirra sem eru a fst vi sambrilegar upplifanir rjfa einmannaleika. a er bara svo auvelt a tnast dag; skra vinnuna...skra heim og skella ls.

Ekki hef g lausnina, en finnst bara a samkenndin s hverfandi essum 52 rum sem g hef lifa. Einstaklingshyggjan er svo pandi hvr og krfur um a skara fram r eru ansi hvrar. ess sta vri heillavnlegra a leggja herslu hva gerir okkur sammannleg; hvernig vi erum eins. Finna og rkta a sem tengir okkur ll saman. Kannski er essi agreiningarstefna str hluti af essum vntingum um a lfi eigi a vera einhvern vegin..... sta ess a lfi bara "er".

Vntingar....vonbrigi....raunveruleikinn er a sundir hluta geta fari rskeiis og ess vegna miklar lkur a eir geri awink

expectation disappointment


rmantskt...en heilinn er bara eins og vegakeri

g held a mglega s einhver sem tengir vi reynslu mna: g alveg geslega erfitt me a halda a t a breyta rtgrinni hegun. Kannast einhver vi a.....

Minn "bardagi" snr a allt fr v a minnka skkulait og pepsimax-amb, upp a a htta a skammast sjlfri mr innri samtlum (hvaa rugl er a...tala illa vi sjlfa sig?). Og g sem er tlr og rautreynd sem meferardleiir og tti ar af leiandi a vera me mitt allt tru! Ok; viurkenni a g er nnast htt a tala illa vi mig, en i sem eru mannleg ekki etta.

Alla vega. Hegurnarmynstur. "Ertu heimskari en hna?"....r nefnilega liggja egginu 21 dag n ess a hafa hugmynd um tilganginn og svo kemur essi sti ungi r egginu og allt var ess viri. essi 21 daga vimiun er oft notu egar a breyta hegun, en g held satt a segja a a s strkostlegt vanmat. Stundum arf nefnilega nokkra mnui ea jafnvel r til a breyta og vihalda nju hegunarmynstri. Skoum sturnar nnar:

Vibrg okkar vi reyti stjrnast af v hvaa taugabrautir virkjast. Enginn okkar er eins eim efnum af v a vi myndum essi taugatengsl mismunandi astum. essu m nefnilega lkja vi vegakerfi. g og erum a fara sama fngastainn, en af v a vi komum fr sitthvorum stanum, frum vi ekki smu lei. Anna okkar er "lnsamara" me stasetningu og v er leiin greifrari og skemmtilegri. Leiin mn, sem g hef alltaf fari er alveg gltu; illfr og leiinleg og fer illa me blinn minn. ess vegna kve g einn daginn a breyta um lei til a ltta mr lfi. g finn ga lei en arf virkilega a vera tnum alla leiina til a rata og komast leiarenda. Er ess vegna aeins lengur og sm reytt egar g mti. Nstu daga reynir v aga minn a fara essa nju lei, v heilinn reynir alltaf a gera okkur lfi auvelt (er latur) og ess vegna er svo freistandi a fara gamla hjlfari og hugsa bara ekkert. En me tmanum verur nja leiin lklega komin minni og orin a nju hjlfari sem g fer hugsunarlaust . Mti fyrr, er ktari og bllin betra sigkomulagi.

Skilji i? a nefnilega breytast ekki taugaboleiir heilans bara einn tveir og bing. a arf a gefa taugafrumunum tma til a vaxa og tengjast vi etta nja reyti sem r eru a upplifa. Bara eins og a mta rktina....ekki gefast upp v etta er langtmamarkmi.

ess vegna getum vi breytt okkur hva sem vi viljum....urfum bara a vita hva vi viljumtongue-out............

IMG_0975


Gott sjlfstraust hj r......ea sjlfsumhyggja?

Undanfarnir ratugir; Brian Tracy....keys to success...ten ways to be successful...how to master your perfection...seven steps to build your selfesteem......svona endalaus nmskei og bkur um hva a s nausynlegt a vera me sterkt og gott sjlfstraust til a n rangri, hamingju og bara hndla allt sem lfi dembir yfir mann. essi stefna l af sr samkeppni og hrku v enginn vill alveg viurkenna a vera me lti sjlfstraust og vera undir. Hamingjan flst a vera me allt tru, styrkja veikleika sna, bsta upp styrkleikana, n rangri, skara framr. , etta arna eilfa " veur aldrei ng".

Sustu misseri hefur slfrin smtt og smtt opna augun fyrir v a sterkt sjlfstraust er ekki lykillinn a gri andlegri heilsu. Og stundum vert mti. Rannsknir samhengi sjlfstrausts og geheilsu hafa veri a sna fram a flk getur hglega lent hinum msu gildrum ef a vinnur a v a n og vihalda hu sjlfstrausti; Gildrurnar geta veri alvarlegar; Narcissismi, siblinda, sjkleg sjlfhverfa, "sjlfs-rttltt" reii, fordmar, manngreiningarlit o. fl..

Sjlfsumhyggja, ea "self-compassion" er lklega a sem skilar mestri ngju og hamingju. a hefur komi ljs a flk me heilbrigt og strkt vihorf gagnvart sjlfu sr hndlar mtlti ekkert sur en flk me htt sjlfstraust. Setur sig ekki einhvern myndaan stall. Enda hefur flk me rka sjlfsumhyggju litla rf fyrir a bera sig sfellu saman vi ara til a finna viri sitt, er stt vi sig me kostum og gllum. Sjlfsumhyggja eykur samkennd annig a flk getur sett sig spor annara n ess koma me endalaus bein r um hvernig vikomandi skuli n taka snum mlum.

Einfalt dmi til tskringar: Vi ekkjum flest a hafa gengi fram heimilislausan einstakling sitjandi fjlfarinni gtu a falast eftir peningum. Vibrgin eru lk efir v hvort "" ert drifinn fram af rfinni fyrir sterkt sjlfstraust ea br yfir sjlfsumhyggju:

1.S fyrri hugsar hratt t.d. "af hverju finnur hann sr ekki bara vinnu? etta er byggilega rni? Hann eyir essu n bara bjr ea sgarettur"....os.frv. Vill losna vi a sj etta og finnst etta trufla tilveruna sna fullkomnu. Mgulega lendir sm klink baukinn, en a er meira til a fria samviskuna

2. S seinni sr manneskju sem hefur ekki fengi smu tkifrin ea hefur ori fyrir einhverju lfinu svo hann gat ekki ntt tkifrin. Hugsar mgulega hvernig betlarinn hreinlega komist gegnum daginn svona illa farinn og brotinn a urfa a sitja og bija um stuning. Finnur til af v betlarinn vill ekki vera arna; hann er bara a reyna a rauka. Hvort a detti peningur baukinn er ekki endilega aalmli, heldur er a essi samkennd og skilningur a vi erum ll jafn drmt sem er aalatrii.

Samkenndin opnar hjarta og eykur skilning mannlegum fullkomnleika. Vi gerum ll fullt af mistkum og tkum "rangar" kvaranir. En ar sem lfi er fli, megum vi skipta um skoun og taka njar kvaranir. essi tilfinning, a geta fundi til og s sjnarhorn annara vekur upp vellan gegnum um fli hormna sem hjlpa san okkur lkamlega til a vera hraustari. etta er jkvur vtahringur sem skilar okkur andlegu og lkamlegu heilbrigi, og annig gerum vi heiminn betri.

Vi erum ll svo fullkomnlega fullkomin....

Screen+Shot+2015-02-26+at+3.14.26+pm


Andskotinn; arf g a gera allt?!

eir eru margir roskajfarnir sem koma inn lf okkar. Flk er stjrnsamt og reynir a yfirfra tta sinn yfir allt og alla kringum sig me v a taka af okkur ann nausynlega roska a leyfa okkur a taka kvaranir fyrir okkur sjlf. Mamma og pabbi....voa oft erfitt a sleppa yfirrum af ungunum; systkyni sem vita betur; makar.....ori varla a fara anga sko. Endalausir sjlfskipair rgjafar sem vita hva okkur er fyrir bestu.

Sum okkar eru reyndar a lnsm a eiga styjandi og upprvandi fyrirmyndir sem leyfa okkur a reka okkur og hrasa. Hjlpa okkur svo skilyrislaust a standa upp og lra af v sem miur fr. eru a fleiri sem lra bara a skammast sn og a fela mistkin, jafnvel ljga ea koma skinni hreinlega ara. Allt til a lta r fyrir a vera alveg me etta hreinu. endanum orum vi varla a hlusta n treysta eigin innsi og leitum stugt til annara me okkar eigi lf. Eins og arir viti eitthva betur hva okkur sjlfum s fyrir bestu.

V hva etta er sorglegt! a er nefnilega annig, a egar vi verum fullorin urfum vi a gera allt sjlf. Allt... meina g a taka byrg okkur. essi byrg nr yfir heisufari, samskipti, sambyrg, skuldbindingar, heiarleika, viringu (fyrir flki og umhverfi), traust.... Vi bara getum ekki tlast til a f a vera brn a hluta sem svo arir eiga a sj um a uppfylla arfir fyrir. Held nefnilega a hver og einn hafi alveg ng me sjlfan sig og nenni ekki alveg a setja sig ngilega inn lf annara til a geta veri besti rgjafinn.

etta er ekkert skammarblogg. Alls ekki. g nenni oft ekki a vera fullorin og taka kvaranir og borga reikninga og bera byrg og standa vi skuldbindingar. En a bara er g sjlf sem tk essi verkefni a mr sem g lifi og hrrist og ef g nenni ekki.... lklega ver g a fkka essum verkefnum...

J g arf a gera allt...sem g vel inn mitt lf.....

Act-like-an-adult-not-a-grown-up-Kent-Healy


urfti g a vera tilbin a deyja til a vera tilbin a lifa? alvru.

Minni a etta er mitt blogg um minn hugarheim. Ekki hinn heilagi sannleikur.

g er 52 ra og nt lfsins til fullnustu. a ir ekki a g s sjklega gu skapi alla daga og s bin a trma llu sem flokkast sem neikvar tilfinningar. Og hva eru neikvar tilfinningar? Hver kva a?
En alla vega...g lifi framan af stugum og mevituum tta; tti vi hfnun, afkomutti, tti vi a missa stjrn ( hverju veit g ekki...), tti vi a missa af, tti vi a brnin...bara...eitthva, tti vi a velja rangt..... En hlt mig samt vera svo meetta allt. G menntun, mann og brn og hs og bl og feralg og hugaml. Dj...var g samt alltaf reytt og ekki ng.
Svo fkk g krabba. Svo missti g vinnuna. Svo brann g t.

a er eins og maur urfi a lenda svona einhverju "g get ekki meir" til a virkilega f kjarkinn til a grafa n srustu og salegustu kimana hugskotinu. Hafi ekki neitt val a mr fannst og hf tiltekt. Ekki samt ein, v egar maur fer einn a taka til rttltir maur fyrir sr hverju skal henda og hva skuli n rghalda . a s vita gagnslaust til framtarnota vill mannskepnan oft halda a sem gefur ekkert og tekur bara plss.....geymum skaleg og niurbrjtandi hegunarmynstur af v vi ekkjum au svo vel og au gefa kvei skammtimaryggi.

essi tiltekt er eins og nnur..hn er ekki endanleg, v a kemur alltaf eitthva ntt ljs og maur byrjar lka a safna aftur. EN...a sem essi reynsla (sem gti fyllt bk en ekki blogg) skilai af sr er a g aftengdi mig svo rtlega mrgu. alvrunni finn g a g er "tilbin" a deyja. Erfitt a tskra essa tilfinningu n ess a hljma unglynd..... en g er bara svo stt. Hef skila af mr 3 fullorinum gaurum sem standa eigin ftum. Er nokk sama um allt etta dt sem g v g bara finn enga tengingu sjlfsmyndar minnar vi a. Vissulega gilegt dt sem auveldar mr lfi og a er g mjg akklt fyrir. Mr er ekki sama um vini mna og ttingja, en g ber enga byrg ar nema minni eigin hegun gagnvart eim.... ber mikinn krleika og vntumykju og samkennd til margra eirra, en eirra lf er ekki h tilvist minni einn ea neinn htt, ekki frekar en a mn s h neinum egar upp er stai. Enginn hefur neinn vsan lfinu nema sjlfan sig. Ekki valkvur vinskapur ar.

egar g fann etta frelsi, fr g smm saman a lifa bara hr og n. Er enn a brjta niur essa mra sem hlfuu lfi niur box, sem enginn getur reifa en einhver tr hausinn mr a vru lfi. Mig langar ekki a lifa boxi..... mig langar a sj allt og smakka allt. Prfa a sem dettur upp fangi mr og lra. Mr finnst a svo miklu skemmtilegra. Smakka margt srt og beikst lka, en forast a endurtaka a ef g kemst hj v. En kom on.........

.........til hvers a lifa ef maur vill ekki gera a okkalega lifandi..........

IMG_0912


Ert mgulega a samykkja ofbeldi?

Dmi: horfir upp a vinnunni/fjlskydlunni/vinahpnum a einn kveinn aili er alltaf a hrinda flki. Stundum ltur vikomandi ngja a stugga vi flki lttilega, en ara daga gefur hann lrung tma og tma; jafnvel sleppir einu og einu hggi. En s hinn sami biur reyndar alltaf fyrirgefningar og er jafnvel ess milli frekar almennilegur og jafnvel bara gur. Finnst r ekki bara lagi a essi fi reyttur a beita ofbeldi? Horfa bara fram hj v og njta skemmtilegu stundanna?

Vonandi er svari nei!

En skiptum essum stympingum, lrungum og einstaka hggum t fyrir andlegt ofbeldi. ar vandast mli. Vi sjum a nefnilega ekki, heldur upplifum a og tlkum. Og a er einmitt essi tlkun sem er svo markalaus og erfi. Er lagi a einn einstaklingur stjrni lan hinna umhverfinu? a er tgfan sem vi flestll ekkjum. En svo er a hinn endinn sptunni; egar ofbeldi er svo vel fali manipulation, jafvel siblindu, er svo auvelt a rugla alla kringum kollinum a eir tta sig oft ekki alvarleikanum. rin slinni og mari hjartanu sst ekki og ess vegna kemst ofbeldismaurinn upp me a halda uppi hegun sinni og beitir snilldar blekkingarleik t vi svo olandinn er jafnvel dreginn efa! Samt er einhver tilfinning um a ekki s allt alveg me felldu, en bara hristir etta af r og heldur farm me agerarleysi.

etta er stareynd og viheldur llum stigum andlegs ofbeldis. Af hverju gerum vi ekkert? Er a tti og tti vi hva? A rugga btum ea hrra pottum svo drullan komi upp yfirbori? mean vi egjum munu gerendur aldrei taka byrg.

g neita a egja og segi alltaf NEI VI OFBELDI............

Cycle-of-Abuse


Hver er inn keppinautur?

g er keppnis. Hef alltaf veri a. Fyrstu ratugi vi minnar skilai etta keppnisskap mr sigurtilfinningu sem g taldi vera hamingju; var rosa kt yfir gum einkunnum, prfskrteinum, hrsi fyrir frbrt verk, btingu tma..... Samt aldrei alveg stt af v g vildi meira...og meira... Veit dag a g var ekkert anna en fkill eigin dpamnvmu.

g er svona enn dag, 52 ra. Finnst gott a vinna svona sigra og finna til glei. En. etta er ekki a sem gefur mr tilfinninguna af v a vera stt og hamingjusm og finna innri r. essi tilfinning er ekki sterkur grunnur fyrir ga sjlfsmynd hva mig varar. Stundarfr sem lur hj.

a var ekki fyrr en g ttai mig v, a g var eilfum samanburi vi ytri norm a g skildi af hverju g var aldrei stt; mr var kennt af samflaginu, sklakerfinu og af uppalendum a bera mig sfellu saman vi hina. Hva fru eir langt..hva fengu eir einkunn...hvaa etta og hitt. Takandi inn dmi a vi erum ca 7.5 milljarar er nokku ljst a g mun aldrei vinna vlkur lttir a tta sig essu!

N keppist g ekki vi neitt anna en a vera hverjum degi betri manneskja en g var gr (tekst ekki alltaf enda hjlfari helv... djpt). g set mr gildi sem g vil hafa a leiarljsi til a gera skilgreint hverju g vil byggja sjlfmynd mna og leitast vi a hafa hana fkus hverjum degi. a er a eina sem getur gert mig hamingjusama; a vita hva g er og hva g vil og fara stugt en rlega eftir v me olinmi og umburarlyndi. Umbyrarlyndi af v a g dett oft rassgati.

a er nefnilega gefandi og gaman a keppa vi sjlfan sig v g set reglurnar.........

9cf582b9ee9b402d477135c54d89627d


Mevirkni drepur

Srfringar telja a allt a 95% jarinnar s mevirk vegna fmennis. Fmenni leiir til ess a nndin er meiri og flerir a "anda niur um hlsinn okkur". Afleiingin er a vi berum kyrfilega me okkur leyndarml sem vi skmmumst okkar fyrir og erum srfringar a vera eldsngg a setja upp grmuna "allt er gdd hj mr". Eigum grmu fyrir hvert tkifri......

Mevirkni er eitur samskiputum og mevirkni drepur.

drepur heilbrig samskipti

drepur innri r

drepur glei

drepur frelsi

drepur frumkvi

drepur athygli

drepur sjlfsti

drepur sjlfsviringu

drepur kjark

drepur heiarleika

drepur sannleikann

drepur fordmaleysi

drepur......

orsins fyllstu merkingu......

1452478280


Nsta sa

Um bloggi

Sigríður Lárusdóttir

Höfundur

Sigríður Lárusdóttir
Sigríður Lárusdóttir
Í viðleitni minni til að halda andlegu jafnvægi mun ég bara blogga jákvætt og uppbyggjandi.....hvað held ég það lengi út?
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • 12096620 1644178105867851 8556528002916055016 n
 • human-rights5
 • expectation disappointment
 • bias1
 • IMG_0975

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.12.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 8
 • Fr upphafi: 48774

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 7
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband